Skoda Superb Combi Style
Verð 4.990.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Virkilega flottur og rúmgóður Skoda Superb Langbakur. Plug-in Hybrid útgafan af þessum bíl, hann er virkilega vel búinn en þar má meðal annars nefna hita í fram og aftursætum, stýri og býr hann yfir öllum þeim helsta öryggisbúnaði sem þarf til þess að gera aksturinn sem öruggastann. Bíllinn er á heilsársdekkjum og sumardekk fylgja. Komdu og skoðaðu!
Helsti búnaður
- 18" Álfelgur
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Aukadekk fylgja
- Bakkmyndavél
- Bluetooth fyrir GSM
- Dökklitaðar rúður aftan
- Fjarlægðarskynjari aftan
- Hiti í aftursætum
- Hiti í framsætum
- Hraðastillir
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- Innstunga fyrir heimahleðslu
- LED aðalljós
- Loftkæling (Air Condition)
- Loftþrýstinemar
- Lyklalaust aðgengi
- Rafdrifið ökumannssæti
- Regnskynjari í framrúðu
- Reyklaust ökutæki
- Skipti ódýrari
- Starthnappur
- Upphituð afturrúða
- Upphitanlegt stýri
- Veglínuskynjari
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (sigthorg)