Volvo EX40 Recharge Plus
Verð 8.690.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Glæsilgur Volvo EX40 sem er gott sem nýr úr kassanum. Þessi bíll er 2025 árgerð og býr yfir öllu því helsta sem maður þarf til þess að njóta akstursins og upplifa öryggi á sama tíma. Komdu og skoðaðu!
Helsti búnaður
- 19" Álfelgur
- 360 myndavél
- Aksturstölva
- Bakkmyndavél
- BLIS myndavél
- Bluetooth fyrir GSM
- Dráttarkrókur
- Einn eigandi
- Fjarlægðarskynjari aftan
- Fjarlægðarskynjari framan
- Fjarstart
- GPS leiðsögukerfi
- Hiti í framsætum
- Hraðastillir
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- Innstunga fyrir heimahleðslu
- Innstunga fyrir hraðhleðslu
- Langbogar
- LED framljós
- Lyklalaust aðgengi
- Rafdrifið sæti farþegamegin
- Rafdrifnar rúður að aftan
- Rafdrifið ökumannssæti
- Rafdrifin handbremsa
- Rafdrifinn afturhleri
- Regnskynjari í framrúðu
- Skipti ódýrari
- Upphituð afturrúða
- Upphitanlegt stýri
- Veglínuskynjari
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (sigthorg)