Citroen C5 Aircross Feel

4.290.000 kr.

Nánari lýsing á bíl
Virkilega skemmtilegur Citroen C5 Aircross með eyðslugrannri og kröftugri dísilvél með 8 þrepa sjálfskiptingu. Nálægðarskynjarar að framan og aftan ásamt bakkmyndavél, leðurstýri, 18" álfelgur, speglun á símanum í skjáinn möguleg, púðar í fjöðruninni sem gerir hann extra mjúkann. Alvöru lúxusbíll og frábær kaup. Ath. mjög hár frá lægsta punkti eða 23cm sem gerir hann með hæðstu bílum á markaðnum. Mjög auðvelt að fara inn og út. Draumabíllinn.
Helsti búnaður
  • Álfelgur 18"
  • Bakkmyndavél með skjá
  • Fjarlægðarskynjari aftan
  • Fjarlægðarskynjari framan
  • Hiti í framsætum
  • Loftkæling
  • Málmlitur
  • Regnskynjari í framrúðu
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (eh)
  • Vetrardekk fylgja haust 2020

Aðrir sambærilegir bílar