Citroen C4 Cactus Shine
Verð 1.390.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Citroen C4 Cactus sjálfskiptur með eyðslugrannri en öflugri bensínvél á góðu verði. Er með hraðastilli, hita í sætum, snertiskjár með bluetooth fyrir GSM símann, nálægðarskynjara að aftan og fleira. Mjög góð kaup. Komdu, skoðaðu og prófaðu!!!
Helsti búnaður
- 7" Snertiskjár
- Airbump hlífðarklæðning
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Álfelgur 16"
- Bluetooth tengibúnaður
- Dagljósabúnaður
- ESP stöðugleikastýrikerfi
- Fjarlægðarskynjari aftan
- GPS leiðsögukerfi
- Hiti í framsætum
- Hraðastillir með hraðatakmarkara (Cruise control
- Limiter)
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- LED lesljós
- LED þokiljós í framstuðara
- Leðurklætt stýri
- Loftþrýstinemar
- Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (AC)
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (bns)