Toyota BZ4X VX
Verð 6.290.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Vel búin og skemmtilegur rafmagnsbíll. Einn eigandi.
Bíll sem er hlaðinn búnaði eins og rafdrifnum leðursætum og panorama þaki með sóllúgu. Bílinn er á nýjum Michelin vetrardekkjum. Við skoðum ýmis skipti og hlustum á öll tilboð.
Helsti búnaður
- Armpúði milli framsæta
- Álfelgur 20"
- Bakkmyndavél
- Bluetooth tengibúnaður
- Dökklitaðar rúður aftan
- Fjarlægðarskynjari framan og aftan
- Hiti í framsætum
- Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
- Leðuráklæði
- Leðurklætt stýrishjól
- Loftkæling
- Rafdrifnar rúður að framan og aftan
- Rafdrifið bílstjórasæti
- Rafdrifnir hliðarspeglar
- Rafmagns handbremsa
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (jonat)