VW Toureg Elegance Phev
Verð 7.990.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
VW Touareg Elegance PHEV 2021, Þessi lúxusjeppi býður upp á einstaka akstursupplifun með loftpúðafjöðrun sem tryggir hámarks þægindi á öllum vegum. Hann er búinn rafdrifnum dráttarkrók og þráðlausri hleðslu fyrir farsíma, Auk þess er bíllinn ríkulega búinn með fjölmörgum öðrum eiginleikum sem gera hann að fullkomnum félaga í hversdagslífinu. Ekki láta þennan glæsilega og vel útbúna lúxusjeppa fram hjá þér fara!
Helsti búnaður
- Aðlögunarhæfur hraðastillir (Cruise Control)
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Bakkmyndavél 360° og myndavél að framan
- Bluetooth tengibúnaður
- Dráttarauga að framan
- Dráttarkrókur
- ESP stöðugleikastýrikerfi
- Fjarlægðarskynjari aftan
- Fjarlægðarskynjari framan
- Fjarstýrð samlæsing
- Loftpúðafjöðrun (ekki varadekk)
- Glasahaldari við miðjustokk
- Glerþak
- Panorama
- Hiti í framsætum
- Langbogar úr áli
- Leðuráklæði
- Leðurklætt stýrishjól
- Loftpúðagardínur í hliðum
- Loftþrýstinemar
- Lyklalaust aðgengi
- Nálægðarskynjarar að framan og aftan
- Rafdrifið bílstjórasæti
- Rafdrifið sæti farþegamegin
- Rafdrifinn afturhleri
- Rafdrifnar rúður að framan og aftan
- Regn- og birtuskynjarar
- Reyklaust ökutæki
- Sjálfvirkur dimmer á baksýnisspegli
- Sjálfvirk lækkun á háageisla aðalljósa
- Skipti ódýrari
- Starthnappur
- Stöðugleikakerfi með veltivörn
- Tvískipt tölvustýrð miðstöð (Air Condition)
- Upphituð afturrúða
- Upphitanlegt stýri
- Veglínuskynjarar
- Vetrardekk
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (omarg)