Ford Explorer Platinum Plug-In Hybrid
12.690.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Til sölu Ford Explorer Platinum tengiltvinn í umboðssölu. Bíll staðsettur hjá eiganda. Gríðarlega vel búinn bíll og þar má nefna rafdrifinn afturhleri, hiti í fram og aftursætum, krókur, sólargardínur í afturrúðum, blindpunktsaðvörun, hiti í stýri og framrúðu og margt fleira.
Helsti búnaður
- Aðlögunarhæfur hraðastillir (Cruise Control)
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Bakkmyndavél 360° og myndavél að framan
- Bakkmyndavél
- Baksýnisspegill með sjálfvirkri dimmingu
- Blindpunktsaðvörun (BSM
- Blind Spot Monitoring)
- Dráttarkrókur
- Dökklitaðar rúður aftan
- Einn eigandi
- Aðfellanlegir útispeglar,rafdrifnir
- Fjarlægðarskynjari framan og aftan
- Fjarstýrð samlæsing
- Glasahaldari við miðjustokk
- GPS leiðsögukerfi
- Hiti í aftursætum
- Hiti í framsætum
- Hiti í útispeglum
- Hraðastillir
- Hæðarstillanleg framsæti
- Langbogar úr áli
- Leðuráklæði
- Leðurklætt stýrishjól
- Lyklalaust aðgengi
- Rafdrifnar rúður að framan og aftan
- Rafrifin bæði framsæti
- Rafdrifin handbremsa
- Rafdrifnar rúður að framan og aftan
- Rafdrifnir hliðarspeglar
- Tvískipt tölvustýrð miðstöð (Air Condition)
- Upphituð afturrúða
- Upphituð framrúða
- Upphitanlegt stýrishjól
- Veglínuskynjari
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (alexand4)