Ford Explorer Platinum Plug-In Hybrid
10.450.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Glæsilegur Ford Explorer tengiltvinn í umboðssölu. 7 sæta lúxusjeppi með góða veghæð og dráttargetu. Vel hlaðinn ríkulegum staðalbúnaði og þar má nefna 360° myndavél, fjarlægðarstillanlegur hraðastillir, blindpunktsaðvörun, árekstrarvari og margt fleira.
Helsti búnaður
- 360 myndavél
- Aðlögunarhæfur hraðastillir (Cruise Control)
- Aksturstölva
- Armpúði milli framsæta
- Aurhlífar framan og aftan
- Álfelgur 20"
- Árekstrarvari m.aðlögunarhæfum hraðastilli
- Bakkmyndavél með skjá
- Bakkmyndavél 360° og myndavél að framan
- Bluetooth tengibúnaður
- Blindapunktsaðvörun
- Dráttarkrókur
- Dökklitaðar rúður aftan
- Fjarlægðarskynjari framan og aftan
- Fjarstýrð samlæsing
- Hiti í framsætum
- Hraðastillir
- Hæðarstillanleg framsæti
- Langbogar
- Leðuráklæði
- Leðurklætt stýrishjól
- Málmlitur
- Rafdrifnar rúður að framan og aftan
- Rafdrifin hækkun á ökumannssæti
- Rafdrifin handbremsa
- Rafdrifnir hliðarspeglar
- Starthnappur
- Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (AC)
- Upphituð afturrúða
- Upphitanleg framrúða
- Upphitanlegt stýri
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (ALEG)