Toyota Landcruiser 120 GX
Verð 2.490.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Toyota Land Cruiser þekktur fyrir endingu, dráttargetu og akstursþægindi við allar aðstæður. Þessi eintaklega vel með farni jeppi er með kraftmiklum dísilvél, fjórhjóladrifi og rúmgóðum innanrými. Hentar bæði í daglega keyrslu og krefjandi ferðir upp um fjöll og firnindi.
Þetta er bíll sem heldur áfram að standa fyrir sínu – ár eftir ár.
Helsti búnaður
- Armpúði milli framsæta
- Álfelgur 17"
- Dráttarkrókur
- Dökklitaðar rúður aftan
- Fellanlegt farþegasæti
- Fjarstýrð samlæsing
- Hiti í framsætum
- Leðurklætt stýrishjól
- Loftkæling
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (jonat)