Volvo S90 Inscription D5 AWD

7.290.000 kr.

Nánari lýsing á bíl
Glæsilegt eintak, þessi er einn með gjörsamlega öllu, Loftpúðafjöðrun, gatað Nappa leður með hita og loftkælingu, 360°myndavél, Pilot assist (fjarlægðarstillanlegur hraðastillir+hjálparstýring), Webasto tímastillanlegri miðstöð, gardínur í afturrúðum, rafdrifinn skotthleri, lyklalaust aðgengi, Volvo On Call (snjallsíma stjórnun á miðstöð, fjarstarti o.fl.) 4-svæða loftkæling með hita í aftursætum. Rafdrifin bæði framsæti með framlengingu og margt margt fleira.
Helsti búnaður
 • 360 myndavél
 • Aksturstölva
 • Árekstrarvari m.aðlögunarhæfum hraðastilli
 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri dimmingu
 • Bluetooth fyrir GSM
 • Hljómkerfi
 • Brekkuaðstoð
 • Dagljósabúnaður
 • Einn eigandi
 • ESP stöðugleikastýrikerfi
 • Fjarlægðarskynjari framan og aftan
 • Fjarstýrð samlæsing
 • Loftpúðafjöðrun (ekki varadekk)
 • Glasahaldari við miðjustokk
 • GPS leiðsögukerfi
 • Head up display fyrir hraða o.fl.
 • Heilsársdekk
 • Hiti í aftursætum
 • Hiti í framsætum
 • Hraðastillir
 • Loftpúðagardínur í hliðum
 • Loftþrýstinemar
 • Lyklalaust aðgengi í bíl
 • Málmlitur
 • Mirror link, Apple Car Play og Andriod Auto tenging
 • BLIS myndavél á hliðarumferð
 • Rafaðfellanlegir speglar
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Rafrifin bæði framsæti
 • Rafdrifin handbremsa
 • Rafdrifinn afturhleri
 • Regnskynjari í framrúðu
 • Reyklaust ökutæki
 • Rafdrifin sóllúga
 • Starthnappur
 • Stop-Start spartækni
 • Tvískipt tölvustýrð miðstöð (Air Condition)
 • Upphituð afturrúða
 • Upphitanlegt stýri
 • Veglínuskynjari sjálfvirkur
 • Vetrardekk
 • Vélarhitari með tímastilli
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (omarg)

Aðrir sambærilegir bílar

Volvo S90 Inscription Plug-In Hybrid

7.690.000 kr.
Nýskr.: 12/2017
Ekinn (km): 43.000