Ford Escape XLS
Verð 990.000 kr.
Nánari lýsing á bíl
Skemmtilegur fjórhjóladrifinn jeppi sem hefur verið hér fyrir norðan síðan hann var nýr, aðeins 2 eigendur.
Bíll er nýlega búin í olíuskiptum og nýlega skoðaður.
Sumardekk fylgja á orginal felgum. Það eru ekki loftþrýstiskynjarar í vetrarfelgunum.
Engin skipti.
Helsti búnaður
- 16" Álfelgur
- Fjarstýrð samlæsing
- Langbogar
- Loftkæling (Air Condition)
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (omarg)