Fara í aðalefni  

Ford Mustang Mach-E SR AWD 100% rafbíll

8.790.000 kr.

Nánari lýsing á bíl
Glæsilegur og vel búinn Ford Mustang Mach-E SR fjórhjóladrifinn í umboðssölu. Bíll hjá eiganda. Rúmgóður, kraftmikill, hlaðinn búnaði og þar má nefna forhitara með tímastilli, upphitanlegt stýri, hiti í framrúðu, 360° myndavél, þráðlausa hleðslu fyrir farsíma, leður, B&O hljómtæki með 10 hátölurum og margt fleira.
Helsti búnaður
 • 18" Álfelgur
 • 360 myndavél
 • Aksturstölva
 • Armpúði milli framsæta
 • Aurhlífar framan og aftan
 • Árekstrarvari m.aðlögunarhæfum hraðastilli
 • Bakkmyndavél með skjá
 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri dimmingu
 • Bakkvörn (Rear Cross Traffic Alert)
 • Blindpunktsaðvörun (BSM
 • Blind Spot Monitoring)
 • Bluetooth tengibúnaður
 • Dökklitaðar rúður aftan
 • Fjarlægðarskynjari framan og aftan
 • Fjarstýrð samlæsing
 • Glasahaldari við miðjustokk
 • Hiti í framsætum
 • Hiti í útispeglum
 • Hraðastillir
 • Hæðarstillanleg framsæti
 • Leðuráklæði
 • Leðurklætt stýrishjól
 • Loftkæling (Air Condition)
 • Málmlitur
 • Rafaðfellanlegir speglar
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Rafdrifin hækkun á ökumannssæti
 • Rafdrifin handbremsa
 • Rafdrifinn afturhleri
 • Rafdrifnir hliðarspeglar
 • Regnskynjari í framrúðu
 • Snjallhemlunarbúnaður (Smart City Break Support)
 • Starthnappur
 • Upphituð afturrúða
 • Upphitanleg framrúða
 • Upphitanlegt stýri
 • Veglínuskynjari
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (alexand4)

Aðrir sambærilegir bílar

Bílar notaðir | Brimborg

Spjallmenni