Citroen C3 Aircross Shine

4.190.000 kr.

Nánari lýsing á bíl
flottur bíll, hásetinn frá Citroen, vel búinn Shine útfærsla, aukalega með lyklalausu aðgengi og bakkmyndavél. Gripcontrol spólvörn.
Helsti búnaður
 • 7" snertiskjár
 • Aksturstölva
 • Álfelgur 16"
 • Bakkmyndavél
 • Bluetooth fyrir GSM
 • Dökklitaðar rúður aftan
 • Tölvustýrð miðstöð
 • ESP stöðugleikastýrikerfi
 • GPS leiðsögukerfi
 • Hiti í framsætum
 • Hraðastillir með hraðatakmarkara (Cruise control
 • Limiter)
 • Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
 • Langbogar svartmálaðir
 • Loftkæling (Air Condition)
 • Loftþrýstinemar
 • Lyklalaust aðgengi
 • Málmlitur
 • Nálægðarskynjarar að aftan
 • Rafaðfellanlegir speglar
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Regnskynjari í framrúðu
 • Varadekk
Bíll skráður í sölukerfi af söluráðgjafa Brimborgar (kristofe)

Aðrir sambærilegir bílar