Fjármögnun

Bílafjármögnun býðst fyrir notaða bíla og eru nokkrir kostir í boði. Algengustu leiðirnar eru bílalán eða bílasamningur en einnig eru margir sem nýta sér kortalán til bílakaupa og nota t.d. raðgreiðslur við kaup á notuðum bílum. Bílafjármögnun fyrir notaða bíla tekur mið af aldri bílsins og ræðst lengd lánstíma og jafnvel útborgunarhlutfall af aldrinum. Því yngri sem bíllinn er því lengri getur lánstíminn orðið og útborgunarhlutfall lægra.

Bílafjármögnun og útborgun með uppítökubíl

Bílafjármögnun krefst yfirleitt útborgunar og lausnin getur verið bílaskipti eða uppítaka á notuðum bíl sem kemur í stað útborgunar. Litið er á uppítökubílinn sem útborgun og oft dugar það til að mismuninn sé hægt að brúa með bílafjármögnun.

Komduhringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu nánari upplýsingar um bílafjármögnun við kaup á notuðum bíl hjá Brimborg.